Month: August 2009
-
Menningarhús Dalvíkurbyggð
Berg menningarhús á Dalvík var formlega tekið í notkun 5.ágúst 2009 að viðstöddu fjölmenni. AVH ehf eru aðalhönnuðir menningarhússins. Berg menningarhús á Dalvík var formlega tekið í notkun 5.ágúst að viðstöddu fjölmenni. Mikið var um dýrðir, ræðuhöld og tónlistaratriði voru flutt. Húsið er í eigu Sparisjóðs Svarfdæla en við opnunina tók Svanfríður Jónasdóttir, bæjastjóri, við…