
Ný íþróttamiðstöð í Dalvíkurbyggð
Ný íþróttamiðstöð vígð á Dalvík. Laugardaginn 2. október, var ný íþróttamiðstöð vígð og tekin í notkun á Dalvík. Hönnuður hússins er Fanney Hauksdóttir, arkitekt og aðalverktaki var Tréverk hf....