Month: júlí 2016

  • Rannsóknarstyrkur Skipulagsstofnunar

    Rannsóknarstyrkur Skipulagsstofnunar

    Skipulagsstofnun úthlutar styrkjum úr rannsóknar- og þróunarsjóð árlega og AVH hlaut styrk í lok síðasta árs. Verkefnið felst í að rannsaka möguleika á þéttingu byggðar á Akureyri, með sjálfbærni að leiðarljósi og verkefnisstjóri er Arnþór Tryggvason, skipulagsfræðingur. Verkefnið er í vinnslu núna en gert er ráð fyrir að því ljúki í lok þessa árs. Hér er hægt…

  • Glæsilegur nýr vefur

    Glæsilegur nýr vefur

    AVH ehf hefur sett í loftið glæsilegan nýjan vef. Vefsíðan í heild hefur verið uppfærð, bæði útlit og virkni. Nokkrum verkum hefur nú þegar verið bætt við og fleiri af okkar eldri verkum verður bætt við fljótlega. Verkunum verður skipt í fimm mismunandi flokka: Íbúðarhúsnæði Þjónustu mannvirki Skóla- og íþróttamannvirki Iðnaður Önnur verk Upplýsingar um fyrirtækið…