
Starfsmannaferð til Helsinki
Farin var starfsmannaferð með mökum til Helsinki í Finnlandi dagana 13.-16. október. Það var ýmislegt skoðað, meðal annars Dómkirkjan, bókasöfn, aðal lestarstöðin, Kiasma safnið, Finlandia Hall, steinakirkjan og Kamppi kapellan. Það...