Month: júní 2017

  • Falleg íslensk heimili

    Falleg íslensk heimili

    Í síðasta mánuði var einbýlishús við Krókeyrarnöf tekið fyrir í þættinum „Falleg íslensk heimili“ og kom á Vísi.is 19. maí „Í glæsilegu húsi við Krókeyranöf á Akureyri býr María Bergþórsdóttir og fjölskylda. Hjónin byrjuðu að byggja húsið árið 2009 og fluttu síðan inn tveimur árum síðar. Arkitektinn Fanney Hauksdóttir teiknaði húsið.Húsið er tæplega þrjú hundruð…