Month: október 2017

  • Viðurkenning fyrir hjúkrunarheimili á Selfossi

    Viðurkenning fyrir hjúkrunarheimili á Selfossi

    AVH tók þátt í opinni hönnunarsamkeppni um hjúkrunarheimili í sveitarfélaginu Árborg. 17 tillögur bárust í samkeppnina frá íslenskum og erlendum arkitektastofum. AVH hlaut viðurkenningu fyrir áhugaverða tillögu og dómnefndarálit má sjá á pdf skjali. Anna Margrét Hauksdóttir, Arnþór Tryggvason og Pétur Jónsson töku á móti viðkenningunni á síðastliðnum þriðjudegi á Selfossi.