Month: október 2018

  • Opnun Glerárvirkjun II

    Opnun Glerárvirkjun II

    Glerárvirkjun II var formlega gangsett á föstudaginn. „Virkjunin getur séð fimm þúsund heimilum á Akureyri fyrir rafmagni og um leið fjölgar útivistarmöguleikum í Glerárdal.“ (frétt af ruv.is) Myndirnar eru úr fréttum frá akureyri.is og vísir.is AVH sá um alhliðahönnun á stöðvarhúsinu.