Tag: arkitekt verkfraeðingur vefsiða

  • Glæsilegur nýr vefur

    Glæsilegur nýr vefur

    AVH ehf hefur sett í loftið glæsilegan nýjan vef. Vefsíðan í heild hefur verið uppfærð, bæði útlit og virkni. Nokkrum verkum hefur nú þegar verið bætt við og fleiri af okkar eldri verkum verður bætt við fljótlega. Verkunum verður skipt í fimm mismunandi flokka: Íbúðarhúsnæði Þjónustu mannvirki Skóla- og íþróttamannvirki Iðnaður Önnur verk Upplýsingar um fyrirtækið…