Tag: AVH

  • Skóflustunga að viðbyggingu við Menntaskólann á Tröllaskaga

    2. september síðastliðinn tók Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra fyrstu skóflustunguna að viðbyggingu Menntaskólans á Tröllaskaga í Ólafsfirði. Byggingin verður ríflega 200 m² og mun þar meðal annars verða matar-, félags- og fundaraðstaða. Áætlað er að framvæmdum ljúki í ágúst 2017 og mun hún bæta verulega alla aðstöðu nemenda. (Tekið af vef Fjallabyggðar 8.sept: http://www.fjallabyggd.is/is/frettir-og-tilkynningar/skoflustunga-tekin-nyrri-vidbyggingu-vid-menntaskolann-a-trollaskaga-i-olafsfirdi) AVH sá…