Tag: clt
-
Raðhús úr krosslímdu timbri (CLT)
Byggingu raðhúss úr krosslímdu timbri (e: CLT, cross-laminated timber) við Geirþrúðarhaga 3 á Akureyri gengur vel. Sigurgeir Svavarsson ehf. byggir húsið en AVH ehf sá um alhliða hönnun fyrir utan rafmagn. Eins og fyrr segir er húsið úr krosslímdum timbur einingum frá Austurríki og er eitt af fyrstu húsunum á Akureyri sem byggt er með…