Tag: hjukrunarheimili

  • Nýtt hjúkrunarheimili við Vestursíðu á Akureyri

    Nýtt hjúkrunarheimili við Vestursíðu á Akureyri

      Hönnun á nýju hjúkrunarheimili við Vestursíðu 9 er lokið og auglýst hefur verið útboð á byggingu þess hjá Fasteignum Akureyrarbæjar. AVH eru aðalhönnuðir hússins.   Um er að ræða hús sem skiptist í 5 kjarna sem hver um sig er með 9 íbúðum,45 hjúkrunarrými í heild. Jafnframt er sameiginlegt þjónusturými fyrir alla íbúa. Heildar flatarmál hússins er…