Tag: rannsoknarstyrkur

  • Rannsóknarstyrkur Skipulagsstofnunar

    Rannsóknarstyrkur Skipulagsstofnunar

    Skipulagsstofnun úthlutar styrkjum úr rannsóknar- og þróunarsjóð árlega og AVH hlaut styrk í lok síðasta árs. Verkefnið felst í að rannsaka möguleika á þéttingu byggðar á Akureyri, með sjálfbærni að leiðarljósi og verkefnisstjóri er Arnþór Tryggvason, skipulagsfræðingur. Verkefnið er í vinnslu núna en gert er ráð fyrir að því ljúki í lok þessa árs. Hér er hægt…