Month: April 2017
-
Byggingarlistarverðlaun Akureyrar
Á vorkomu Akureyrarstofu voru veitt byggingarlistarverðlaun og hlaut Fanney Hauksdóttir arkitekt þau fyrir hönnun sína á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð. Einnig var tilkynnt um bæjarlistarmann Akureyrar, veitt viðurkenning úr Húsverndunarsjóði og veitt heiðursviðurkenningu Menningarsjóðs. Frétt um vorkomuna má sjá á akureyri.is/. Í fréttinni er talað um „hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð sem þykir hafa heppnast afar vel með tilliti til…
-
Hótel við Hafnarstræti 80
Fréttatilkynning frá KEA: „KEA fjárfestingarfélag hefur tekið ákvörðun um að hefja byggingu hótels við Hafnarstræti 80 á Akureyri eða á svokallaðri Umferðarmiðstöðvarlóð. KEA keypti lóðina fyrir um tveimur árum en síðan þá hefur verið unnið að breytingum á skipulagi lóðarinnar svo af byggingu hótels geti orðið. Til stendur að reisa þar 150 herbergja hótel en…