Month: November 2010

  • Niðurstöður útboðs í Þingvallastræti 23

    Niðurstöður útboðs í Þingvallastræti 23

    Í viku 46 voru opnuð tilboð í endurbætur á Þingvallastræti 23. Eftirfarandi eru niðurstöður útboðsins ásamt hlutfalli umfram lægstbjóðanda. Burðarvirki 1. Tréverk, Dalvík 100,0% 2. Fjölnir, Akureyri 112,4% 3. Hlaðir, Akureyri 123,0% Pípulagnir 1. Varmastýring, Akureyri 100,0% 2. Bútur, Akureyri 103,0% 3. Kraftlagnir, Reykjavík 112,5% Raflagnir 1. Rafmenn, Akureyri 100,0% 2. Straumvirki, Reykjavík 103,5% 3. Ljósgjafinn,…

  • Nýtt heilsárshótel á Akureyri

    Nýtt heilsárshótel á Akureyri

    Í júní 2011 mun Icelandairhótel opna nýtt hótel á Akureyri. Í heildina verða 101 herbergi, 63 herbergi verða tekin í notkun í júní 2011 ásamt  veitingasal og bar. 38 herbergi bætast svo við síðar. Umfangsmiklar endurbætur verða gerðar á húsnæðinusem áður hýsti Iðnskólann á Akureyri og síðar Háskólann á Akureyri. Húsið verður lengt til suðurs og…