Month: júní 2013

  • Ný frystigeymsla HB Granda vígð

    Ný frystigeymsla HB Granda vígð

    Á Sjómannadaginn sunnudaginn 2. júní var ný frystigeymsla HB Granda vígð við hátíðlega athöfn að loknu ávarpi Forseta Íslands. Við þetta tilefni var húsinu gefið nafnið Ísbjörninn.  AVH ehf eru hönnuðir frystigeymslunnar og aðalhönnuður er Anna Margrét Hauksdóttir arkitekt. Nýja húsið er alls 3.800 fermetrar, þar af er frystigeymslan 2.600 fermetrar að grunnfleti  og getur hýst  allt að 6.000…