Leikskóli við Helgamagrastræti á Akureyri

Nýr leikskóli við Helgamagrastræti var vígður 13.apríl 2006 og hefur hann hlotið nafnið Hólmasól.

Nýr leikskóli við Helgamagrastræti hefur hann hlotið nafnið Hólmasól. Byggingin er 1.020m2 að grunnfleti. Megineinkenni hússins taka mið að nánasta umhverfi og verður húsið skemmtileg umgjörð um metnaðarfullt leikskólastarf. Við hönnun byggingarinnar var lögð áhersla á fjölbreytta notkunarmöguleika með opnum og björtum rýmum.

Húsnæði leikskólans er í eigu Akureyrarbæjar en er rekinn af Hjallastefnunni.