Kaupangi v/Mýrarveg, 600 Akureyri / Þingholtsstræti 27, 101 Reykjavík
+354 460 4400 / +354 561 4400
8:00-17:00

Starfsmannaferð til Toronto

Í oktober stóð starfmannafélag AVH fyrir skemmti- og menningarferð til Toronto í Kanada. Hópurinn fór meðal annars saman á íshokkí safn (The Hockey Hall of Fame) og leik með Toronto Maple leafs. Einnig var farið í dagsferð til Niagara fossanna og komið við í vínsmökkun á leiðinni. Ýmislegt annað var gert eins og gengur og gerist og var þetta einstaklega vel heppnuð ferð.