Sundlaug Dalvíkur opnar aftur eftir endurbætur

Sundlaug Dalvíkur var opnuð aftur 1. ágúst, eftir gagngerar endurbætur. Fanney Hauksdóttir hannaði sundlaugina og íþróttahúsið á sínum tíma. AVH sá um endurbæturnar.