Tag: arkitektur og akureyri

  • Opnun á sýningu

    Opnun á sýningu

    Laugardaginn 21. maí var opnun á sýningunni: Arkitektúr og Akureyri, í Listasafni Akureyrar, Ketilhúsinu og stendur hún til 28. ágúst. Á sýningunni er byggingarlist á Akureyri skoðuð í víðu samhengi og fjallað um byggingar sem ýmist hafa unnið í samkeppnum eða hlotið sérstakar viðurkenningar. Í amstri dagsins vill oft gleymast að hlutir og byggingar þess…