Month: November 2012

  • AVH ehf hannar nýja frystigeymslu HB Granda á Norðurgarði í Reykjavík

    AVH ehf hannar nýja frystigeymslu HB Granda á Norðurgarði í Reykjavík

    AVH ehf eru hönnuðir að nýrri frystigeymslu sem rísa mun á Norðurgarði í Reykjavík fyrir HB Granda. Nýja frystigeymslan ásamt flokkunarrými verður um er 3.800 fermetrar að grunnfleti og í henni verður rými fyrir 5.000 til 6.000 tonn af frystum afurðum.  Hönnun er í höndum AVH ehf Arkitektur-Verkfræði-Hönnun og aðal hönnuður hússins er Anna Margrét Hauksdóttir arkitekt. ÍAV…

  • Ný frystigeymsla fyrir HB Granda

    Ný frystigeymsla fyrir HB Granda

    Skóflustunga að nýrri frystigeymslu HB Granda.   Í dag, föstudag 23. nóvember, var tekin fyrsta skóflustunga að nýrri frystigeymslu fyrir HB-Granda á athafnasvæði fyrirtækisins á Grandagarði í Reykjavík. Það var Vilhjálmur Vilhjálmsson forstjóri HB Granda sem tók skóflustunguna að viðstöddu fjölmenni. Heildarstærð hússins er um 3.800m².  AVH ehf eru hönnuðir frystigeymslunnar og aðalhönnuður er Anna…