Heilsugæslan opnar í sunnuhlíð

Mikil ánægja var með nýju heilsugæsluna í Sunnuhlíð 12 á Akureyri, samkvæmt frétt á Akureyri.net (https://www.akureyri.net/is/flokkur/heilsugaeslan/mikil-anaegja-med-nyju-heilsugaesluna). AVH sá um arkitektahönnun og samhæfingarvinnu. Myndir hér að neðan fegnar að láni frá Akureyri.net, ásamt renderingum frá okkur. Fleiri myndir frá heilsugæslunni: https://www.akureyri.net/is/flokkur/heilsugaeslan/heilsugaesla-her-og-onnur-thar-myndir