Opnun búsetukjarna við Brekkuás 2 í Garðabæ

Á mánudaginn 6. nóvember 2023, var búsetukjarninn við Brekkuás 2 formlega opnaður við hátíðlega vígsluathöfn.