Skýrsla um þéttingu byggðar á Akureyri

AVH hlaut rannsóknarstyrk á síðasta ári til að vinna að skýrslu um þéttingu byggðar á Akureyri, með sjálfbærni að leiðarljósi. Skýrslan kom út síðast liðinn janúar á vef Skipulagsstofnunnar, en hér má sjá frétt um það og nálgast skýrsluna á pdf formi.