Klukkuvellir 23 í Hafnarfirði

Fyrsta skóflustungan var tekin í dag, mánudaginn 3.febrúar 2014, að nýjum íbúðarkjarna sem Ás styrktarfélag er að hefja byggingu á við Klukkuvelli 23 í Hafnarfirði.

Verkið er hluti af uppbyggingu búsetuþjónustu við 16 einstaklinga með þroskaskerðingu í samvinnu Ás styrktarfélagsins og Hafnarfjarðarbæjar.

AVH ehf eru aðalhönnuðir að húsinu.