
Nýtt húsnæði Þroskahjálpar
Föstudaginn 23. október fékk Húsbyggingasjóður Landssamtakanna Þroskahjálpar afhent nýtt húsnæði á Sauðárkróki. Húsnæði þetta er 5 íbúðir í tveimur húsum ásamt starfsmannaaðstöðu. Húsnæðið verður leigt til Byggðasamlags málefna fatlaðra á Norðurlandi...