Author: Vefstjóri
-
Sundlaug Dalvíkur opnar aftur eftir endurbætur
Sundlaug Dalvíkur var opnuð aftur 1. ágúst, eftir gagngerar endurbætur. Fanney Hauksdóttir hannaði sundlaugina og íþróttahúsið á sínum tíma. AVH sá um endurbæturnar.
-
Falleg íslensk heimili
Í síðasta mánuði var einbýlishús við Krókeyrarnöf tekið fyrir í þættinum „Falleg íslensk heimili“ og kom á Vísi.is 19. maí „Í glæsilegu húsi við Krókeyranöf á Akureyri býr María Bergþórsdóttir og fjölskylda. Hjónin byrjuðu að byggja húsið árið 2009 og fluttu síðan inn tveimur árum síðar. Arkitektinn Fanney Hauksdóttir teiknaði húsið.Húsið er tæplega þrjú hundruð…
-
Byggingarlistarverðlaun Akureyrar
Á vorkomu Akureyrarstofu voru veitt byggingarlistarverðlaun og hlaut Fanney Hauksdóttir arkitekt þau fyrir hönnun sína á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð. Einnig var tilkynnt um bæjarlistarmann Akureyrar, veitt viðurkenning úr Húsverndunarsjóði og veitt heiðursviðurkenningu Menningarsjóðs. Frétt um vorkomuna má sjá á akureyri.is/. Í fréttinni er talað um „hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð sem þykir hafa heppnast afar vel með tilliti til…
-
Hótel við Hafnarstræti 80
Fréttatilkynning frá KEA: „KEA fjárfestingarfélag hefur tekið ákvörðun um að hefja byggingu hótels við Hafnarstræti 80 á Akureyri eða á svokallaðri Umferðarmiðstöðvarlóð. KEA keypti lóðina fyrir um tveimur árum en síðan þá hefur verið unnið að breytingum á skipulagi lóðarinnar svo af byggingu hótels geti orðið. Til stendur að reisa þar 150 herbergja hótel en…
-
Skýrsla um þéttingu byggðar á Akureyri
AVH hlaut rannsóknarstyrk á síðasta ári til að vinna að skýrslu um þéttingu byggðar á Akureyri, með sjálfbærni að leiðarljósi. Skýrslan kom út síðast liðinn janúar á vef Skipulagsstofnunnar, en hér má sjá frétt um það og nálgast skýrsluna á pdf formi.
-
Samkeppni um aðstöðuhús siglingaklúbbsins Nökkva
AVH sigraði í lokaðri hönnunarsamkeppni um aðstöðuhús fyrir siglingaklúbbinn Nökkva á Akureyri. Markmiðið var að hanna bátaskýli, þjónustubyggingu og nánasta umhverfi. Hér má sjá útlitsmyndir af forhönnun byggingarinnar.
-
Starfsmannaferð til Helsinki
Farin var starfsmannaferð með mökum til Helsinki í Finnlandi dagana 13.-16. október. Það var ýmislegt skoðað, meðal annars Dómkirkjan, bókasöfn, aðal lestarstöðin, Kiasma safnið, Finlandia Hall, steinakirkjan og Kamppi kapellan. Það sem stóð upp úr var skoðunarferð um skrifstofu Alvar Aalto ásamt húsinu hans. Auðvitað var farið í sauna og það á nýjum stað sem heitir…
-
Skóflustunga að viðbyggingu við Menntaskólann á Tröllaskaga
2. september síðastliðinn tók Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra fyrstu skóflustunguna að viðbyggingu Menntaskólans á Tröllaskaga í Ólafsfirði. Byggingin verður ríflega 200 m² og mun þar meðal annars verða matar-, félags- og fundaraðstaða. Áætlað er að framvæmdum ljúki í ágúst 2017 og mun hún bæta verulega alla aðstöðu nemenda. (Tekið af vef Fjallabyggðar 8.sept: http://www.fjallabyggd.is/is/frettir-og-tilkynningar/skoflustunga-tekin-nyrri-vidbyggingu-vid-menntaskolann-a-trollaskaga-i-olafsfirdi) AVH sá…
-
Vígsla Krílakots
Vígsluathöfn fyrir viðbyggingu við leikskólann Krílakot var haldin á Dalvík þann 5. ágúst síðastliðinn. Margmenni var samankomið þegar klippt var á borðann og forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson var viðstaddur. Viðbygginguna hannaði Fanney Hauksdóttir og AVH sá um arkitektahönnun, burðarþol og lagnir en Raftákn hannaði raflagnir. Aðalverktaki verksins var Tréverk. Viðbyggingin er tæplega 500 m² og leikskólinn í…
-
Rannsóknarstyrkur Skipulagsstofnunar
Skipulagsstofnun úthlutar styrkjum úr rannsóknar- og þróunarsjóð árlega og AVH hlaut styrk í lok síðasta árs. Verkefnið felst í að rannsaka möguleika á þéttingu byggðar á Akureyri, með sjálfbærni að leiðarljósi og verkefnisstjóri er Arnþór Tryggvason, skipulagsfræðingur. Verkefnið er í vinnslu núna en gert er ráð fyrir að því ljúki í lok þessa árs. Hér er hægt…
-
Glæsilegur nýr vefur
AVH ehf hefur sett í loftið glæsilegan nýjan vef. Vefsíðan í heild hefur verið uppfærð, bæði útlit og virkni. Nokkrum verkum hefur nú þegar verið bætt við og fleiri af okkar eldri verkum verður bætt við fljótlega. Verkunum verður skipt í fimm mismunandi flokka: Íbúðarhúsnæði Þjónustu mannvirki Skóla- og íþróttamannvirki Iðnaður Önnur verk Upplýsingar um fyrirtækið…
-
Opnun á sýningu
Laugardaginn 21. maí var opnun á sýningunni: Arkitektúr og Akureyri, í Listasafni Akureyrar, Ketilhúsinu og stendur hún til 28. ágúst. Á sýningunni er byggingarlist á Akureyri skoðuð í víðu samhengi og fjallað um byggingar sem ýmist hafa unnið í samkeppnum eða hlotið sérstakar viðurkenningar. Í amstri dagsins vill oft gleymast að hlutir og byggingar þess…