Author: Vefstjóri
-
Lokafrágangur við Giljaskóla
Lokafrágangur við Giljaskóla. Samið við SS Byggi um lokaframkvæmdir við Giljaskóla. Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum fyrir helgi, að ganga til samninga við SS Byggi ehf. á Akureyri um lokafráfang á Íþróttamiðstöð Giljaskóla, en samkvæmt bókun frá fundinum var fyrirtækið með hagkvæmasta tilboðið. Alls bárust 14 tilboð í verkið frá 12 aðilum og voru þau öll…
-
Hugmynd að breyttri landnotkun Akureyrarvallar
Í dag voru lagðar fram nýjar hugmyndir að breyttri landnotkun á Akureyrarvelli. Hugmyndir vinnuhópsins ganga út á blandaða íbúðabyggð, verslanir og þjónustu ásamt útivistarsvæði með vatnagarði. Fanney Hauksdóttir arkitekt hjá AVH vann þessa tillögu ásamt Þránni Haukssyni landlagsarkitekt hjá Landslagi ehf. Aðrir sem áttu sæti í starfshópnum voru bæjarfulltrúarnir Helena Karlsdóttir og Oddur Helgi Halldórsson.…
-
Menningarhús Dalvíkurbyggð
Berg menningarhús á Dalvík var formlega tekið í notkun 5.ágúst 2009 að viðstöddu fjölmenni. AVH ehf eru aðalhönnuðir menningarhússins. Berg menningarhús á Dalvík var formlega tekið í notkun 5.ágúst að viðstöddu fjölmenni. Mikið var um dýrðir, ræðuhöld og tónlistaratriði voru flutt. Húsið er í eigu Sparisjóðs Svarfdæla en við opnunina tók Svanfríður Jónasdóttir, bæjastjóri, við…
-
Leikskóli við Helgamagrastræti á Akureyri
Nýr leikskóli við Helgamagrastræti var vígður 13.apríl 2006 og hefur hann hlotið nafnið Hólmasól. Nýr leikskóli við Helgamagrastræti hefur hann hlotið nafnið Hólmasól. Byggingin er 1.020m2 að grunnfleti. Megineinkenni hússins taka mið að nánasta umhverfi og verður húsið skemmtileg umgjörð um metnaðarfullt leikskólastarf. Við hönnun byggingarinnar var lögð áhersla á fjölbreytta notkunarmöguleika með opnum og björtum rýmum. Húsnæði…